Hafa samband

Samtökin bjóða upp á samverustundir, fyrirlestra og stuðningshópa fyrir aðstandendur eftirlifenda sem hafa misst náinn í sjálfsvígi.

Ef þú hefur áhuga á að kynnar þér stuðning við eftirlifendur sjálfsvíga þá getur þú haft samband .

Tengiliður okkar er : Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir

Netfang: gjgudlaugs@gmail.com

Sími: 670-3003